Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 23:45 Foo Fighters á sviðinu í Laugardalnum í kvöld. mynd/instagram David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45
Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01