Árásarmaðurinn er 48 ára gamall maður, hvítur á hörund, og keyrði hann sendiferðabíl inn í hóp að fólki.
Árásin beindist að múslimum sem voru að koma úr bænastund í mosku. Lögreglan tilkynnti að um hryðjuverkaárás væri að ræða aðeins átta mínútum eftir að tilkynnt var um slysið. Maðurinn hefur verið handtekinn og talið er að hann hafi verið einn að verki.
Myndbandið má sjá hér að neðan.