Ríkisstjórn loks mynduð í Makedóníu eftir tveggja ára limbó Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2017 11:35 Zoran Zaev er nýr forsætisráðherra Makedóníu. Vísir/AFP Makedónska þingið samþykkti í gær nýja ríkisstjórn Zoran Zaev, formanns Jafnaðarmanna, með naumum meirihluta. Alls lýstu 62 þingmenn af 120 stuðningi við stjórnina. Djúp stjórnmálakrísa hefur verið í landinu síðustu tvö ár þar sem ekki hefur verið starfandi ríkisstjórn í landinu frá árinu 2015 þegar Nikola Gruevski sagði af sér sem forsætisráðherra í kjölfar hneykslismáls. Gjorge Ivanov, forseti Makedóníu, fól Zaev að mynda ríkisstjórn fyrir tveimur vikum. Í ræðu á þinginu í gær sagðist Zaev ætla að setja efnahagsumbætur í forgang, vinna gegn spillingu og vinna áfram að því að gera landið að aðildarríki bæði Evrópusambandsins og NATO. Pattstaða hefur verið í makedónskum stjórnmálum allt frá þingkosningunum í desember síðastliðinn, þar sem þjóðernisflokkurinn VMRO-DPMNE náði inn flestum mönnum á þing, aðeins fleirum en Jafnaðarmannaflokkurinn SDSM. VMRO-DPMNE mistókst hins vegar að mynda meirihluta þar sem fyrrverandi samstarfsflokkar þeirra neituðu samstarfi. Þingmenn VMRO-DPMNE eru nú í stjórnarandstöðu og hafa lýst yfir andstöðu við að Talat Xhaferi hafi verið gerður að forseta þingsins, en Xhaferi er úr albönskum minnihlutahópi landsins. Ný ríkisstjórn Zaev er mynduð með öllum þremur albönsku flokkunum á þingi. Norður-Makedónía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Makedónska þingið samþykkti í gær nýja ríkisstjórn Zoran Zaev, formanns Jafnaðarmanna, með naumum meirihluta. Alls lýstu 62 þingmenn af 120 stuðningi við stjórnina. Djúp stjórnmálakrísa hefur verið í landinu síðustu tvö ár þar sem ekki hefur verið starfandi ríkisstjórn í landinu frá árinu 2015 þegar Nikola Gruevski sagði af sér sem forsætisráðherra í kjölfar hneykslismáls. Gjorge Ivanov, forseti Makedóníu, fól Zaev að mynda ríkisstjórn fyrir tveimur vikum. Í ræðu á þinginu í gær sagðist Zaev ætla að setja efnahagsumbætur í forgang, vinna gegn spillingu og vinna áfram að því að gera landið að aðildarríki bæði Evrópusambandsins og NATO. Pattstaða hefur verið í makedónskum stjórnmálum allt frá þingkosningunum í desember síðastliðinn, þar sem þjóðernisflokkurinn VMRO-DPMNE náði inn flestum mönnum á þing, aðeins fleirum en Jafnaðarmannaflokkurinn SDSM. VMRO-DPMNE mistókst hins vegar að mynda meirihluta þar sem fyrrverandi samstarfsflokkar þeirra neituðu samstarfi. Þingmenn VMRO-DPMNE eru nú í stjórnarandstöðu og hafa lýst yfir andstöðu við að Talat Xhaferi hafi verið gerður að forseta þingsins, en Xhaferi er úr albönskum minnihlutahópi landsins. Ný ríkisstjórn Zaev er mynduð með öllum þremur albönsku flokkunum á þingi.
Norður-Makedónía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira