Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2017 21:45 Einn af árásarmönnunum. Vísir Fjölskylda fórnarlambs í hryðjuverkaárásinni í London í gær hefur sent frá sér yfirlýsingu. Í henni er fyrsta fórnarlamb árásarinnar nafngreint. Í yfirlýsinginni segir að fjölskyldan syrgi nú fráfall Chrissy Archibald sem flutt hafi til Evrópu frá Kanada til þess að vera með unnusta sínum. Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni.Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni þar sem hann þakkar fjölmiðlum og almenningi fyrir að hafa ekki nafngreint mennina. Breskum lögregluyfirvöldum er líklega enn í fersku minni þegar bandarískir fjölmiðlar nafngreindu árásarmanninn sem framdi hryðjuverkaárás í Manchester í maí, sólarhring eftir að árásin var framin. Komu þær upplýsingar frá bandarískum embættismönnum í gegnum breskar öryggisstofnanir og voru yfirvöld í Bretlandi allt annað en kát með frjálslega upplýsingagjöf kollega sinna í Bandaríkjunum.Lögregla segir að mikil vinna hafi verið lögð í að safna saman sönnunargögnum á vettvangi við London Bridge og Borough Market. Þar létu árásarmennirnir þrír til skarar skríða með þeim afleiðingum að sjö létust og um fimmtíu særðust, þar af 21 alvarlega. Mennirnir þrír voru skotnir til bana af lögreglu aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Tólf hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á árásinni, fimm karlmenn og sjö konur. Húsleitir hafa verið gerðar víðs vegar um London. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa í dag fjallað um árásarmennina þrjá, án þess þó að nafngreina þá. Á vef Guardian í dag kom meðal annars fram að lögregla hafði verið vöruð við einum þeirra.BREAKING NEWS: Canadian victim killed in #LondonTerrorAttack identified as Chrissy Archibald of Castlegar, B.C. Family statement here: pic.twitter.com/MAQMrwsWaz— Rosa (@journorosa) June 4, 2017 Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4. júní 2017 10:04 Sendiherra Íslands í London: "Orðlaus yfir þessum óhugnaði“ Þórður Ægir Óskarsson segir að lífið hafi gengið sinn vanagang í borginni í morgun en telur að þingkosningarnar sem fram fara á fimmtudag muni mögulega snúast meira um öryggismál en áður. 4. júní 2017 12:40 Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4. júní 2017 20:56 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Fjölskylda fórnarlambs í hryðjuverkaárásinni í London í gær hefur sent frá sér yfirlýsingu. Í henni er fyrsta fórnarlamb árásarinnar nafngreint. Í yfirlýsinginni segir að fjölskyldan syrgi nú fráfall Chrissy Archibald sem flutt hafi til Evrópu frá Kanada til þess að vera með unnusta sínum. Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni.Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni þar sem hann þakkar fjölmiðlum og almenningi fyrir að hafa ekki nafngreint mennina. Breskum lögregluyfirvöldum er líklega enn í fersku minni þegar bandarískir fjölmiðlar nafngreindu árásarmanninn sem framdi hryðjuverkaárás í Manchester í maí, sólarhring eftir að árásin var framin. Komu þær upplýsingar frá bandarískum embættismönnum í gegnum breskar öryggisstofnanir og voru yfirvöld í Bretlandi allt annað en kát með frjálslega upplýsingagjöf kollega sinna í Bandaríkjunum.Lögregla segir að mikil vinna hafi verið lögð í að safna saman sönnunargögnum á vettvangi við London Bridge og Borough Market. Þar létu árásarmennirnir þrír til skarar skríða með þeim afleiðingum að sjö létust og um fimmtíu særðust, þar af 21 alvarlega. Mennirnir þrír voru skotnir til bana af lögreglu aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Tólf hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á árásinni, fimm karlmenn og sjö konur. Húsleitir hafa verið gerðar víðs vegar um London. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa í dag fjallað um árásarmennina þrjá, án þess þó að nafngreina þá. Á vef Guardian í dag kom meðal annars fram að lögregla hafði verið vöruð við einum þeirra.BREAKING NEWS: Canadian victim killed in #LondonTerrorAttack identified as Chrissy Archibald of Castlegar, B.C. Family statement here: pic.twitter.com/MAQMrwsWaz— Rosa (@journorosa) June 4, 2017
Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4. júní 2017 10:04 Sendiherra Íslands í London: "Orðlaus yfir þessum óhugnaði“ Þórður Ægir Óskarsson segir að lífið hafi gengið sinn vanagang í borginni í morgun en telur að þingkosningarnar sem fram fara á fimmtudag muni mögulega snúast meira um öryggismál en áður. 4. júní 2017 12:40 Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4. júní 2017 20:56 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13
May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4. júní 2017 10:04
Sendiherra Íslands í London: "Orðlaus yfir þessum óhugnaði“ Þórður Ægir Óskarsson segir að lífið hafi gengið sinn vanagang í borginni í morgun en telur að þingkosningarnar sem fram fara á fimmtudag muni mögulega snúast meira um öryggismál en áður. 4. júní 2017 12:40
Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4. júní 2017 20:56
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59