Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 11:30 Erfitt kvöld fyrir marga. Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Sjá meira
Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu
Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Sjá meira
Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10
Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59