Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 11:30 Erfitt kvöld fyrir marga. Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu
Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10
Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59