Toto Wolff hefur enduruppgötvað ást sína á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2017 22:30 Toto Wolff er kátur með ástandið í Formúlu 1. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30
Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15
Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17
Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30