Roger Moore er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2017 13:21 Roger Moore. Vísir/GEtty Leikarinn Roger Moore er dáinn. Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið ofurnjósnarann James Bond um skeið, en undanfarin ár hafði hann unnið ötult starf fyrir UNICEF. Börn hans sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að Moore hafi dáið í Sviss eftir skamma en hugrakka baráttu við krabbamein. Samkvæmt IMDB mun Moore hafa leikið í 92 kvikmyndum, þáttum og fleiru allt frá 1945 til ársins 2016. Hann lék James Bond alls sjö sinnum á árunum 1973 til 1985. „Þakka þér pabbi fyrir að vera þú, og að vera svo mörgum mikilvægur,“ segja börnin hans í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.With the heaviest of hearts, we must share the awful news that our father, Sir Roger Moore, passed away today. We are all devastated. pic.twitter.com/6dhiA6dnVg— Sir Roger Moore (@sirrogermoore) May 23, 2017 Hér má sjá viðtal sem tekið var við Moore í fyrra. Hér er svo viðtal við Moore þegar hann var að leika í Spy Who Loved Me. Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09 Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Leikarinn Roger Moore er dáinn. Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið ofurnjósnarann James Bond um skeið, en undanfarin ár hafði hann unnið ötult starf fyrir UNICEF. Börn hans sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að Moore hafi dáið í Sviss eftir skamma en hugrakka baráttu við krabbamein. Samkvæmt IMDB mun Moore hafa leikið í 92 kvikmyndum, þáttum og fleiru allt frá 1945 til ársins 2016. Hann lék James Bond alls sjö sinnum á árunum 1973 til 1985. „Þakka þér pabbi fyrir að vera þú, og að vera svo mörgum mikilvægur,“ segja börnin hans í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.With the heaviest of hearts, we must share the awful news that our father, Sir Roger Moore, passed away today. We are all devastated. pic.twitter.com/6dhiA6dnVg— Sir Roger Moore (@sirrogermoore) May 23, 2017 Hér má sjá viðtal sem tekið var við Moore í fyrra. Hér er svo viðtal við Moore þegar hann var að leika í Spy Who Loved Me.
Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09 Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09
Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30