Undirbúningur fyrir jólin hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2017 10:55 Sissel Kyrkjebø á jólatónleikum í Hörpu í fyrra. Með henni á sviðinu er Ari Ólafsson. Vísir/Eyþór Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana. Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þótt Íslendingar bíði enn sumars er undirbúningur fyrir jólin hafinn hjá viðburðafyrirtækjum og listamönnum. Þannig er þegar hafin sala á jólatónleika norska sópransins Sissel annars vegar og Sigríðar Beinteinsdóttur hins vegar. „Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu, sem stendur fyrir tónleikum Sissel, sagði við Fréttablaðið á dögunum að hann teldi ekki of snemmt að hefja sölu á miðunum. Miðasala hófst 18. maí eða rúmum sjö mánuðum fyrir jól. „Svona er þetta gert í Skandínavíu. Þar er hún farin í sölu og allt uppselt,“ sagði Ísleifur. Sigga Beinteins blæs til jólatónleika í ár sem endranær.vísir/GVAHann bendir á að fyrir síðustu jól hafi verið áformaðir tvennir tónleikar í upphafi. Þá hafi miðasalan farið af stað á sólríkum júnídegi. Strax hafi selst upp á þá og tvennum verið bætt við. Hann bjóst við að það yrði eins núna. „Þetta er Sissel og hún er stjarna,“ segir hann. Tónleikar Sissel verða þann 20. desember. Miðaverð á tónleikana er frá níu þúsund krónum í ódýrustu sætin upp í sextán þúsund krónur í bestu sætin. Sigga Beinteins verður með tvenna jólatónleika þá 8. og 9. desember en hún er einn þeirra listamanna sem hægt hefur verið að ganga að sem vísu að bjóði upp á tónleika um jólin. Í framhaldinu má reikna með því að hverjir jólatónleikarnir á fætur öðrum verði auglýstir enda hefur framboðið af slíkum tónleikum verið mikið undanfarin ár. Þar hafa þó fáir getað keppt við Baggalútsmenn sem seldu upp á tólf tónleika í Háskólabíó á aðeins einni klukkustund í fyrra. Þá var miðaverð átta þúsund krónur á tónleikana.
Jól Jólafréttir Tónlist Tengdar fréttir Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16 Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Baggalútur reif inn 90 milljónir fyrir hádegi Uppselt er á 12 jólatónleika Baggalúts og boðað hefur verið til aukatónleika. 13. september 2016 14:16
Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins "Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag. 1. desember 2016 16:08
Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23. desember 2016 10:00