Upp á topp Everest tvisvar í sömu vikunni án súrefnis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 14:58 Everest-fjall. vísir/getty Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna. Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.
Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00
Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16
Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40