Umfangsmiklar tölvuárásir eiga sér stað um heim allan Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2017 17:47 Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Vísir/Getty Umfangsmiklar tölvuárásir hafa átt sér stað gegn stofnunum og fyrirtækjum um allan heim í dag. Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Árásirnar fela í sér að tölvur læsast og á skjái þeirra koma upp skilaboð um að hægt sé að opna þær aftur með bitcoin greiðslum sem samsvara um 300 dölum, eða rúmar 30 þúsund krónur.Samkvæmt frétt BBC segja öryggissérfræðingar að árásirnar tengist og á meðal þeirra stofnana sem hafa orðið fyrir árásum eru sjúkrahús í Bretlandi.Sjá einnig: Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara.Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. Flestar þeirra í Rússlandi, Úkraínu og í Taívan.57,000 detections of #WannaCry (aka #WanaCypt0r aka #WCry) #ransomware by Avast today. More details in blog post: https://t.co/PWxbs8LZkk— Jakub Kroustek (@JakubKroustek) May 12, 2017 Í bloggfærslu Avast segir að vírusinn, sem kallast WanaCrypt0r 2.0 eða WCry, sé svokallað ransomware og mun þetta vera ný útfærsla af vírusnum sem hafi fyrst sést í febrúar.Þá segir enn fremur að vírusnum hafi verið dreift með aðferð sem hópur hakkara sem tengist NSA hafi þróað. Þeirri aðferð hafi þó verið stolið af öðrum hópi hakkara og birt á internetinu. Microsoft gaf út svokallaðan plástur til að loka á áðurnefndan öryggisgalla nú í mars. Tölvuárásir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Umfangsmiklar tölvuárásir hafa átt sér stað gegn stofnunum og fyrirtækjum um allan heim í dag. Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Árásirnar fela í sér að tölvur læsast og á skjái þeirra koma upp skilaboð um að hægt sé að opna þær aftur með bitcoin greiðslum sem samsvara um 300 dölum, eða rúmar 30 þúsund krónur.Samkvæmt frétt BBC segja öryggissérfræðingar að árásirnar tengist og á meðal þeirra stofnana sem hafa orðið fyrir árásum eru sjúkrahús í Bretlandi.Sjá einnig: Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara.Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. Flestar þeirra í Rússlandi, Úkraínu og í Taívan.57,000 detections of #WannaCry (aka #WanaCypt0r aka #WCry) #ransomware by Avast today. More details in blog post: https://t.co/PWxbs8LZkk— Jakub Kroustek (@JakubKroustek) May 12, 2017 Í bloggfærslu Avast segir að vírusinn, sem kallast WanaCrypt0r 2.0 eða WCry, sé svokallað ransomware og mun þetta vera ný útfærsla af vírusnum sem hafi fyrst sést í febrúar.Þá segir enn fremur að vírusnum hafi verið dreift með aðferð sem hópur hakkara sem tengist NSA hafi þróað. Þeirri aðferð hafi þó verið stolið af öðrum hópi hakkara og birt á internetinu. Microsoft gaf út svokallaðan plástur til að loka á áðurnefndan öryggisgalla nú í mars.
Tölvuárásir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira