Karlotta litla mun væntanlega fagna afmælinu með glæsibrag og seinna í mánuðinum verður hún brúðarmey hjá móðursystur sinni Pippu Middleton.
Karlotta hefur ekki verið áberandi hingað til en í færslu Kensington hallar á Twitter segir að hertogahjónin séu himinlifandi að deila nýrri mynd af prinsessunni.
The Duke and Duchess are delighted to share a new photograph of Princess Charlotte to mark her second birthday tomorrow pic.twitter.com/0Xftc3EFPz
— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 1, 2017