Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 18:57 Svala er stórglæsileg í búningnum, sem hún mun stíga á svið í, í keppninni. Vísir/Skjáskot Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06