Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2017 16:30 Frá vettvangi árásarinnar við Champs Elysees verslunargötuna. Vísir/AFP Maðurinn sem myrti lögregluþjón og særði tvo aðra í París í gærkvöldi hét Karim Cheurfi. Hann hafði áður setið í fangelsi fyrir að skjóta að tveimur lögregluþjónum árið 2001 og hafði verið dæmdur fyrir glæpi fjórum sinnum. Þá var hann handtekinn í febrúar fyrir að hóta lífi lögregluþjóna, en var sleppt þar sem sönnunargögn gegn honum þóttu ekki nægjanleg. Hann var skotinn af lögregluþjónum og skammt frá líki hans fannst miði þar sem farið var hlýjum orðum um Íslamska ríkið, sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íslamska ríkið virðist þó hafa nefnt rangan mann á nafn, sem hefur vakið furðu yfirvalda. Francois Molins, aðalsaksóknari Parísar, segir Cheurfi hafa skotið lögregluþjóninn sem dó tvisvar sinnum í höfuðið með Kalashnikov árásarriffli.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni bjó Cheurfi, sem var 39 ára gamall, hjá móður sinni í París. Þrír fjölskyldumeðlimir hans hafa verið færðir í gæsluvarðhald en lögreglan leitar nú að mögulegum samstarfsaðilum Cheurfi. Cheurfi sat í fangelsi í tíu ár eftir að hann skaut á lögregluþjóna árið 2001. Þeir höfðu reynt að koma í veg fyrir að hann stæli bíl. Meðan hann var í fangelsi særði hann fangavörð með því að hrifsa af honum byssu og skjóta hann. Honum var sleppt á skilorði árið 2015. Hann var svo handtekinn í febrúar fyrir að hafa hótað því að myrða lögregluþjóna. Honum var hins vegar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Maðurinn sem myrti lögregluþjón og særði tvo aðra í París í gærkvöldi hét Karim Cheurfi. Hann hafði áður setið í fangelsi fyrir að skjóta að tveimur lögregluþjónum árið 2001 og hafði verið dæmdur fyrir glæpi fjórum sinnum. Þá var hann handtekinn í febrúar fyrir að hóta lífi lögregluþjóna, en var sleppt þar sem sönnunargögn gegn honum þóttu ekki nægjanleg. Hann var skotinn af lögregluþjónum og skammt frá líki hans fannst miði þar sem farið var hlýjum orðum um Íslamska ríkið, sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íslamska ríkið virðist þó hafa nefnt rangan mann á nafn, sem hefur vakið furðu yfirvalda. Francois Molins, aðalsaksóknari Parísar, segir Cheurfi hafa skotið lögregluþjóninn sem dó tvisvar sinnum í höfuðið með Kalashnikov árásarriffli.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni bjó Cheurfi, sem var 39 ára gamall, hjá móður sinni í París. Þrír fjölskyldumeðlimir hans hafa verið færðir í gæsluvarðhald en lögreglan leitar nú að mögulegum samstarfsaðilum Cheurfi. Cheurfi sat í fangelsi í tíu ár eftir að hann skaut á lögregluþjóna árið 2001. Þeir höfðu reynt að koma í veg fyrir að hann stæli bíl. Meðan hann var í fangelsi særði hann fangavörð með því að hrifsa af honum byssu og skjóta hann. Honum var sleppt á skilorði árið 2015. Hann var svo handtekinn í febrúar fyrir að hafa hótað því að myrða lögregluþjóna. Honum var hins vegar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25
Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15