Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2017 16:30 Frá vettvangi árásarinnar við Champs Elysees verslunargötuna. Vísir/AFP Maðurinn sem myrti lögregluþjón og særði tvo aðra í París í gærkvöldi hét Karim Cheurfi. Hann hafði áður setið í fangelsi fyrir að skjóta að tveimur lögregluþjónum árið 2001 og hafði verið dæmdur fyrir glæpi fjórum sinnum. Þá var hann handtekinn í febrúar fyrir að hóta lífi lögregluþjóna, en var sleppt þar sem sönnunargögn gegn honum þóttu ekki nægjanleg. Hann var skotinn af lögregluþjónum og skammt frá líki hans fannst miði þar sem farið var hlýjum orðum um Íslamska ríkið, sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íslamska ríkið virðist þó hafa nefnt rangan mann á nafn, sem hefur vakið furðu yfirvalda. Francois Molins, aðalsaksóknari Parísar, segir Cheurfi hafa skotið lögregluþjóninn sem dó tvisvar sinnum í höfuðið með Kalashnikov árásarriffli.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni bjó Cheurfi, sem var 39 ára gamall, hjá móður sinni í París. Þrír fjölskyldumeðlimir hans hafa verið færðir í gæsluvarðhald en lögreglan leitar nú að mögulegum samstarfsaðilum Cheurfi. Cheurfi sat í fangelsi í tíu ár eftir að hann skaut á lögregluþjóna árið 2001. Þeir höfðu reynt að koma í veg fyrir að hann stæli bíl. Meðan hann var í fangelsi særði hann fangavörð með því að hrifsa af honum byssu og skjóta hann. Honum var sleppt á skilorði árið 2015. Hann var svo handtekinn í febrúar fyrir að hafa hótað því að myrða lögregluþjóna. Honum var hins vegar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Maðurinn sem myrti lögregluþjón og særði tvo aðra í París í gærkvöldi hét Karim Cheurfi. Hann hafði áður setið í fangelsi fyrir að skjóta að tveimur lögregluþjónum árið 2001 og hafði verið dæmdur fyrir glæpi fjórum sinnum. Þá var hann handtekinn í febrúar fyrir að hóta lífi lögregluþjóna, en var sleppt þar sem sönnunargögn gegn honum þóttu ekki nægjanleg. Hann var skotinn af lögregluþjónum og skammt frá líki hans fannst miði þar sem farið var hlýjum orðum um Íslamska ríkið, sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íslamska ríkið virðist þó hafa nefnt rangan mann á nafn, sem hefur vakið furðu yfirvalda. Francois Molins, aðalsaksóknari Parísar, segir Cheurfi hafa skotið lögregluþjóninn sem dó tvisvar sinnum í höfuðið með Kalashnikov árásarriffli.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni bjó Cheurfi, sem var 39 ára gamall, hjá móður sinni í París. Þrír fjölskyldumeðlimir hans hafa verið færðir í gæsluvarðhald en lögreglan leitar nú að mögulegum samstarfsaðilum Cheurfi. Cheurfi sat í fangelsi í tíu ár eftir að hann skaut á lögregluþjóna árið 2001. Þeir höfðu reynt að koma í veg fyrir að hann stæli bíl. Meðan hann var í fangelsi særði hann fangavörð með því að hrifsa af honum byssu og skjóta hann. Honum var sleppt á skilorði árið 2015. Hann var svo handtekinn í febrúar fyrir að hafa hótað því að myrða lögregluþjóna. Honum var hins vegar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25
Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15