Rannsókn hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi gæti tekið heilt ár Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 13:53 Lögregla kemur til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Vísir/AFP Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fer vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Sjá meira
Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum.
Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fer vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Sjá meira
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25