Rannsókn hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi gæti tekið heilt ár Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 13:53 Lögregla kemur til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Vísir/AFP Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum. Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Lögregla í Stokkhólmi telur að rannsókn hryðjuverkaárásar föstudagsins gæti tekið um ár. Tveir eru í haldi lögreglu sem rannsakar nú hvort að fleiri hafi komið að skipulagningu árásarinnar. Mörg hundruð manns hafa þegar verið yfirheyrðir. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar í hádeginu. Mats Löfving, yfirmaður hjá ríkislögreglustjóraembætti Svíþjóðar, áætlar að mikinn mannskap þurfi til að ljúka rannsókninni, meðal annars sérfræðinga í rannsókn tölvuglæpa. Rakhmat Akilov, 39 ára Úsbeki, er talinn hafa rænt og ekið vörubíl niður Drottninggatan og orðið fjórum að bana í árás föstudagsins. Annar maður er í haldi vegna gruns um að tengjast skipulagningu árásarinnar. Ríkislögreglustjórinn Dan Eliasson leggur áherslu á að lögregla telji sig fullvissa um að vera með raunverulegan árásarmann í haldi. Segir hann að lögregla komi til með að verða sýnilegri á götum Stokkhólms á næstu dögum.
Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar, foræstisráðherra Svíþjóðar og fleiri komu saman í Stadshusparken til að minnast fórnarlamba árásarinnar. 10. apríl 2017 11:21
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25