Tímamótarannsókn á heilanum: Telja sig hafa sannað að okkur dreymir í raun og veru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2017 00:13 Rannsóknin leiddi í ljós að þegar manneskju dreymir andlit þá virkjar það þær stöðvar í heilanum sem hafa með það að gera að þekkja andlit. Þegar manneskju dreymdi svo rými eða hreyfingu þá virkjaði það að sama skapi þær stöðvar í heilanum sem hafa með þessa þætti að gera. vísir/getty Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er. Það hefur löngum verið talið að draumar séu hvað mestir í svokölluðum REM-svefni en fólk hefur einnig dreymt þegar það er ekki í REM-svefni. Vísindamenn hafa klórað sér í kollinum yfir því og segir Francesca Siclari, einn af vísindamönnunum sem stóðu að þessari tímamótarannsókn nú, að það hafi í raun verið ráðgáta hvernig maður gat bæði dreymt og ekki dreymt á tveimur mismunandi stigum svefns. Nú virðist hins vegar sem sú ráðgáta hafi verið leyst. Rannsóknin leiddi í ljós að þegar manneskju dreymir andlit þá virkjar það þær stöðvar í heilanum sem hafa með það að gera að þekkja andlit. Þegar manneskju dreymdi svo rými eða hreyfingu þá virkjaði það að sama skapi þær stöðvar í heilanum sem hafa með þessa þætti að gera. „Þetta er í raun sönnun fyrir því að draumar er eitthvað sem við upplifum í raun og veru þegar við sofum en ýmsir vísindamenn hafa haldið því fram að draumar séu bara eitthvað sem við búum til þegar við vöknum. En kannski eru heilinn sem við notum þegar við vökum og heilinn sem við notum þegar við sofum mun líkari en við ímynduðum okkur áður þar sem þeir nota að hluta til sömu svæðin fyrir sömu reynslu,“ segir Siclari á vef Guardian þar sem ítarlega er fjallað um rannsóknina. Sérfræðingar hafa lofað mikilvægi rannsóknarinnar og segja að hún gæti hjálpað til við að leysa ráðgátuna um tilgang drauma og jafnvel leitt okkur í einhvern sannleika um eðli mannlegrar vitundar. Hafa margir líkt rannsókninni og þeirra uppgötvana sem hún leiddi í ljós við það þegar vísindamenn uppgötvuðu REM-svefninn á sínum tíma.Nánar má lesa um rannsóknina á vef Guardian. Vísindi Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er. Það hefur löngum verið talið að draumar séu hvað mestir í svokölluðum REM-svefni en fólk hefur einnig dreymt þegar það er ekki í REM-svefni. Vísindamenn hafa klórað sér í kollinum yfir því og segir Francesca Siclari, einn af vísindamönnunum sem stóðu að þessari tímamótarannsókn nú, að það hafi í raun verið ráðgáta hvernig maður gat bæði dreymt og ekki dreymt á tveimur mismunandi stigum svefns. Nú virðist hins vegar sem sú ráðgáta hafi verið leyst. Rannsóknin leiddi í ljós að þegar manneskju dreymir andlit þá virkjar það þær stöðvar í heilanum sem hafa með það að gera að þekkja andlit. Þegar manneskju dreymdi svo rými eða hreyfingu þá virkjaði það að sama skapi þær stöðvar í heilanum sem hafa með þessa þætti að gera. „Þetta er í raun sönnun fyrir því að draumar er eitthvað sem við upplifum í raun og veru þegar við sofum en ýmsir vísindamenn hafa haldið því fram að draumar séu bara eitthvað sem við búum til þegar við vöknum. En kannski eru heilinn sem við notum þegar við vökum og heilinn sem við notum þegar við sofum mun líkari en við ímynduðum okkur áður þar sem þeir nota að hluta til sömu svæðin fyrir sömu reynslu,“ segir Siclari á vef Guardian þar sem ítarlega er fjallað um rannsóknina. Sérfræðingar hafa lofað mikilvægi rannsóknarinnar og segja að hún gæti hjálpað til við að leysa ráðgátuna um tilgang drauma og jafnvel leitt okkur í einhvern sannleika um eðli mannlegrar vitundar. Hafa margir líkt rannsókninni og þeirra uppgötvana sem hún leiddi í ljós við það þegar vísindamenn uppgötvuðu REM-svefninn á sínum tíma.Nánar má lesa um rannsóknina á vef Guardian.
Vísindi Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira