Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. apríl 2017 20:22 Malusi Gigaba, nýr fjármálaráðherra Suður-Afríku. Vísir/Getty Nýr fjármálaráðherra Suður-Afríku, Malusi Gigaba, segir að landið verði að „umbylta með róttækum hætti“ efnahag sínum. BBC greinir frá. Hann segir jafnframt að ríkissjóður landsins hafi í of langan tíma verið starfræktur fyrir „stór fyrirtæki, einkahagsmuni og alþjóðlega fjárfesta.“ „Þetta er ríkisstjórn fólksins,“ lét Gigaba hafa eftir sér á sínum fyrsta blaðamannafundi en hann tók við störfum á föstudag eftir að forseti landsins, Jacob Zuma, rak forvera hans í starfi, Pravin Gordhan. Gengi gjaldmiðils Suður-Afríku tók dýfu þegar fregnir bárust af ákvörðun forsetans og féll gengið niður um fimm prósent. Talið er að hinn nýi fjármálaráðherra vilji auka útgjöld ríkissjóðs, líkt og forseti landsins hafði kallað eftir, en forveri hans, Gordhan, hafði áður sett sig upp á móti slíkum áformum og vegna þess fengið reisupassann. „Eignarhald á auði er í höndum of fárra í landinu eins og staðan er núna.“ Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nýr fjármálaráðherra Suður-Afríku, Malusi Gigaba, segir að landið verði að „umbylta með róttækum hætti“ efnahag sínum. BBC greinir frá. Hann segir jafnframt að ríkissjóður landsins hafi í of langan tíma verið starfræktur fyrir „stór fyrirtæki, einkahagsmuni og alþjóðlega fjárfesta.“ „Þetta er ríkisstjórn fólksins,“ lét Gigaba hafa eftir sér á sínum fyrsta blaðamannafundi en hann tók við störfum á föstudag eftir að forseti landsins, Jacob Zuma, rak forvera hans í starfi, Pravin Gordhan. Gengi gjaldmiðils Suður-Afríku tók dýfu þegar fregnir bárust af ákvörðun forsetans og féll gengið niður um fimm prósent. Talið er að hinn nýi fjármálaráðherra vilji auka útgjöld ríkissjóðs, líkt og forseti landsins hafði kallað eftir, en forveri hans, Gordhan, hafði áður sett sig upp á móti slíkum áformum og vegna þess fengið reisupassann. „Eignarhald á auði er í höndum of fárra í landinu eins og staðan er núna.“
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira