Ringulreið í Kína | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. apríl 2017 15:00 Þrír fyrstu ökumenn dagsins: Vettel, Hamilton og Verstappen. Vísir/Getty Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir viðburðaríkan kappakstur í Kína. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna. Vettel setti þurrdekk undir á undan öðrum fremstu mönnum en fékk það í bakið þegar Antonio Giovinazzi klessti Sauber bílinn aftur og öryggisbíllinn var kallaður út. Eftir það átti Vettel erfiðara uppdráttar með að setja pressu á Hamilton. Max Verstappen hins vegar ók gríðar vel í dag, hann ræsti 16. og endaði þriðji, en meira um það í uppgjörsþættinum í spilaranum hér að neðan. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kína Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 9. apríl 2017 07:35 Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. apríl 2017 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. 8. apríl 2017 08:05 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir viðburðaríkan kappakstur í Kína. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna. Vettel setti þurrdekk undir á undan öðrum fremstu mönnum en fékk það í bakið þegar Antonio Giovinazzi klessti Sauber bílinn aftur og öryggisbíllinn var kallaður út. Eftir það átti Vettel erfiðara uppdráttar með að setja pressu á Hamilton. Max Verstappen hins vegar ók gríðar vel í dag, hann ræsti 16. og endaði þriðji, en meira um það í uppgjörsþættinum í spilaranum hér að neðan.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kína Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 9. apríl 2017 07:35 Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. apríl 2017 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. 8. apríl 2017 08:05 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kína Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 9. apríl 2017 07:35
Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. apríl 2017 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. 8. apríl 2017 08:05