Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2017 14:52 Kim Jong Nam. Vísir/AFP Yfirvöld í Malasíu hafa ákveðið að skila líki Kim Jong Nam, hálfbróður Kim Jong Un, til Norður-Kóreu. Hann var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur í síðasta mánuði, en atvikið hefur leitt til deilna á milli Malasíu og Norður-Kóreu. Tvær konur veittust að honum á flugvellinum og önnur þeirra makaði VX-taugaeitri framan í hann. Stjórnvöldum Kim Jong Un hefur ekki verið kennt um verknaðinn á opinberum vettvangi en þeir liggja þó undir grun, samkvæmt frétt BBC.Sjá einnig: Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni Ákvörðunin var tekin í kjölfar samningaviðræðna á milli ríkjanna. Yfirvöld Norður-Kóreu höfðu meinað níu manns frá Malasíu að yfirgefa ríkið, en nú fá þau að snúa aftur heim. Fyrr í mánuðinum hafði Malasía lýst yfir vanþóknun sinni vegna þess að Norður-Kórea væri í raun að halda íbúum landsins í gíslingu. Forsætisráðherra Malasíu segir að rannsóknin á morði Kim Jong Nam muni halda áfram. Búið er að ákæra konurnar tvær fyrir morðið, en þær segjast báðar hafa talið að þær væru að taka þátt í sjónvarpshrekk. Interpol hefur lýst eftir fjórum mönnum frá Norður-Kóreu, sem eru sagðir hafa verið á flugvellinum þennan dag. Þeir eru nú sagðir vera komnir til Norður-Kóreu. Malasía Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25. febrúar 2017 23:35 Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4. mars 2017 18:25 Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3. mars 2017 14:25 Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 4. mars 2017 07:00 Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28. febrúar 2017 08:57 Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8. mars 2017 07:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Yfirvöld í Malasíu hafa ákveðið að skila líki Kim Jong Nam, hálfbróður Kim Jong Un, til Norður-Kóreu. Hann var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur í síðasta mánuði, en atvikið hefur leitt til deilna á milli Malasíu og Norður-Kóreu. Tvær konur veittust að honum á flugvellinum og önnur þeirra makaði VX-taugaeitri framan í hann. Stjórnvöldum Kim Jong Un hefur ekki verið kennt um verknaðinn á opinberum vettvangi en þeir liggja þó undir grun, samkvæmt frétt BBC.Sjá einnig: Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni Ákvörðunin var tekin í kjölfar samningaviðræðna á milli ríkjanna. Yfirvöld Norður-Kóreu höfðu meinað níu manns frá Malasíu að yfirgefa ríkið, en nú fá þau að snúa aftur heim. Fyrr í mánuðinum hafði Malasía lýst yfir vanþóknun sinni vegna þess að Norður-Kórea væri í raun að halda íbúum landsins í gíslingu. Forsætisráðherra Malasíu segir að rannsóknin á morði Kim Jong Nam muni halda áfram. Búið er að ákæra konurnar tvær fyrir morðið, en þær segjast báðar hafa talið að þær væru að taka þátt í sjónvarpshrekk. Interpol hefur lýst eftir fjórum mönnum frá Norður-Kóreu, sem eru sagðir hafa verið á flugvellinum þennan dag. Þeir eru nú sagðir vera komnir til Norður-Kóreu.
Malasía Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25. febrúar 2017 23:35 Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4. mars 2017 18:25 Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3. mars 2017 14:25 Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 4. mars 2017 07:00 Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28. febrúar 2017 08:57 Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8. mars 2017 07:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10
Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25. febrúar 2017 23:35
Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4. mars 2017 18:25
Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3. mars 2017 14:25
Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 4. mars 2017 07:00
Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28. febrúar 2017 08:57
Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8. mars 2017 07:00