Ný stikla fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones lofar góðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 17:27 Voðalega andar Cersei köldu. Skjáskot/Facebook Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Glæný stilka fyrir þáttaröðina hefur nú verið birt á Facebook síðu þáttanna og af henni að dæma er augljóst hverjir verða í aðalhlutverkunum. Ógnin úr norðrinu mun gegna lykilhlutverki í þessari þáttaröð, sem verður sú næstsíðasta um baráttuna um Westeros. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.Í stiklunni má sjá þau Jon Snow, Deanerys Targaryen og Cersei Lannister. Öll þrjú ganga þau að og setjast í eigin hásæti. Jon Snow, konungur Norðursins, sest í hásæti sitt í Winterfell. Cersei Lannister í hásæti sitt í Kings Landing og Daenerys Targaryen í hásæti, sem líklegast er á eyjunni Dragonstone. Sú eyja situr ansi skammt frá Kings Landing, fyrir utan Blackwater Bay. Á milli Essos og Westeros. Sjá má staðsetninguna á korti hér. Targaryen fjölskyldan settist að á Dragonstone eftir fall Valyria. Eyjan hafði þá verið bækistöð Valyrian Freehold um nokkuð skeið. Þar má finna risastórt kort af Westeros, sem Aegon I og systur/eiginkonur hans, Visenya og Rhaenys skipulögðu innrás sína í Westeros. Nú er Daenerys að gera slíkt hið sama. Að skipuleggja innrás sína í Westeros. Cersei, er líklega bara snældu snar og Jon Snow er áhyggjufullur, eins og alltaf. Hann hefur svo sem ástæðu til að vera áhyggjufullur, þar sem stiklan endar á því að við fáum að sjá auga Night King. Líklegast. Night King er einnig að skipuleggja innrás í Westeros og verður það Jon Snow sem mun fyrstur reyna að stöðva hann. Líklegast. Game of Thrones Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Glæný stilka fyrir þáttaröðina hefur nú verið birt á Facebook síðu þáttanna og af henni að dæma er augljóst hverjir verða í aðalhlutverkunum. Ógnin úr norðrinu mun gegna lykilhlutverki í þessari þáttaröð, sem verður sú næstsíðasta um baráttuna um Westeros. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.Í stiklunni má sjá þau Jon Snow, Deanerys Targaryen og Cersei Lannister. Öll þrjú ganga þau að og setjast í eigin hásæti. Jon Snow, konungur Norðursins, sest í hásæti sitt í Winterfell. Cersei Lannister í hásæti sitt í Kings Landing og Daenerys Targaryen í hásæti, sem líklegast er á eyjunni Dragonstone. Sú eyja situr ansi skammt frá Kings Landing, fyrir utan Blackwater Bay. Á milli Essos og Westeros. Sjá má staðsetninguna á korti hér. Targaryen fjölskyldan settist að á Dragonstone eftir fall Valyria. Eyjan hafði þá verið bækistöð Valyrian Freehold um nokkuð skeið. Þar má finna risastórt kort af Westeros, sem Aegon I og systur/eiginkonur hans, Visenya og Rhaenys skipulögðu innrás sína í Westeros. Nú er Daenerys að gera slíkt hið sama. Að skipuleggja innrás sína í Westeros. Cersei, er líklega bara snældu snar og Jon Snow er áhyggjufullur, eins og alltaf. Hann hefur svo sem ástæðu til að vera áhyggjufullur, þar sem stiklan endar á því að við fáum að sjá auga Night King. Líklegast. Night King er einnig að skipuleggja innrás í Westeros og verður það Jon Snow sem mun fyrstur reyna að stöðva hann. Líklegast.
Game of Thrones Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira