Grunur vaknaði þremur árum eftir einkavæðingu Búnaðarbankans Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. mars 2017 06:00 Ólafur Davíðsson, fyrrverandi formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu Ólafur Davíðsson, sem var formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn var seldur, segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum koma sér í opna skjöldu. Bæði hann og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem einnig sat í nefndinni, segja að aldrei hafi hvarflað að þeim áður en skrifað var undir kaupsamning að Hauck & Aufhäuser væri leppur fyrir íslenska kaupendur. Jón segir hins vegar að á sig hafi runnið tvær grímur þegar kaupendur voru horfnir úr eigendahópi bankans. Hann telur að það hafi verið um þremur árum eftir einkavæðinguna. „Þá fór maður að velta því fyrir sér, heyrðu er eitthvað til í því sem sagt hefur verið að bankinn hafi bara verið þarna til málamynda? Ég neita því ekki að maður fór að velta því fyrir sér á þeim tímapunkti,“ segir Jón. Bæði Ólafur og Jón Sveinsson segja einkavæðingarnefndina hafa lagt mikið traust á HSBC-bankann, sem var ráðgjafi stjórnvalda í söluferlinu. „Við áttum miklar viðræður við hugsanlega kaupendur á þeim tíma og vorum með sérfræðing á okkar vegum, HSBC-bankann, sem er alþjóðlegt fyirirtæki og ráðgjafi á þessu sviði, svo við lögðum heilmikið traust á þeirra bakvinnu og rannsóknarvinnu í þessu sambandi. Og þeir komu til baka með það að það væri ekkert óeðlilegt eða athugavert við þetta. Þannig að við töldum þetta vera í lagi á þeim tíma,“ segir Jón. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Ólafur Davíðsson, sem var formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn var seldur, segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum koma sér í opna skjöldu. Bæði hann og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem einnig sat í nefndinni, segja að aldrei hafi hvarflað að þeim áður en skrifað var undir kaupsamning að Hauck & Aufhäuser væri leppur fyrir íslenska kaupendur. Jón segir hins vegar að á sig hafi runnið tvær grímur þegar kaupendur voru horfnir úr eigendahópi bankans. Hann telur að það hafi verið um þremur árum eftir einkavæðinguna. „Þá fór maður að velta því fyrir sér, heyrðu er eitthvað til í því sem sagt hefur verið að bankinn hafi bara verið þarna til málamynda? Ég neita því ekki að maður fór að velta því fyrir sér á þeim tímapunkti,“ segir Jón. Bæði Ólafur og Jón Sveinsson segja einkavæðingarnefndina hafa lagt mikið traust á HSBC-bankann, sem var ráðgjafi stjórnvalda í söluferlinu. „Við áttum miklar viðræður við hugsanlega kaupendur á þeim tíma og vorum með sérfræðing á okkar vegum, HSBC-bankann, sem er alþjóðlegt fyirirtæki og ráðgjafi á þessu sviði, svo við lögðum heilmikið traust á þeirra bakvinnu og rannsóknarvinnu í þessu sambandi. Og þeir komu til baka með það að það væri ekkert óeðlilegt eða athugavert við þetta. Þannig að við töldum þetta vera í lagi á þeim tíma,“ segir Jón. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira