Upphitunarþáttur fyrir Formúluna
Þeir Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt það helst í upphitunarþættinum.
Það búast flestir við spennandi og skemmtilegu tímabili.
Kynntu þér hvernig landslagið lítur út með því að horfa á þáttinn hér að ofan.
Tengdar fréttir

Rúnar og Kristján Einar við kristalkúluna
Formúlu 1-sérfræðingar Stöðvar 2 Sport; Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson stilltu upp kristalkúlunni og spáðu fyrir um úrslit á Formúlu 1 tímabilinu sem hefst í Ástralíu um helgina.

Hamilton: Ferrari bíllinn fljótastur
Þrefaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn og ökumaður Mercedes liðsins, Lewis Hamilton segir að Ferrari bíllinn sé sá fljótasti um þessar mundir.

Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum í Ástralíu
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrstu æfingum tímabilsins sem fram fór í Ástralíu í nótt. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.

Ferrari sýnir klærnar og fær heimsmeistara
Nýtt tímabil í Formúlu 1 hefst snemma á sunnudagsmorgun þegar mikið breyttir bílarnir verða ræstir í Ástralíu. Gríðarlegar breytingar boða spennandi keppni. Sérfræðingur Stöðvar 2 Sport spáir endurkomu Ferrari á þessu ári.