Árásarmaðurinn var einn að verki Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2017 23:44 Árásin stóð yfir í 82 sekúndur. Vísir/AFP Lögregluyfirvöld í Lundúnum hafa staðfest að Khalid Masood, árásarmaðurinn sem varð fjórum að bana við Westminister í Lundúnum, hafi verið einn að verki. BBC greinir frá. Lögregla hefur einnig lýst því yfir að ekkert bendi til þess að áform séu um frekari árásir. Auk þeirra fjögurra sem létust liggja tugir særðir eftir árás Masoods í grennd við breska þinghúsið á miðvikudaginn var. Masood var skotinn til bana eftir að hafa ekið á vegfarendur á Westminsterbrúnni í Lundúnum og stungið lögregluþjón til bana með hníf. „Það er möguleiki á því að við munum aldrei komast að því hver hvatinn að baki voðaverkunum var, við verðum bara að sætta okkur við það,“ sagði lögreglufulltrúinn Neil Basu í samtali við BBC. ISIS hefur lýst ábyrgð á árásinni í Lundúnum en samtökin kölluðu Masood „hermann“ sinn. Lögregla hefur hins vegar engar vísbendingar um að hann hafi verið meðlimur hryðjuverkasamtaka en verið er að rannsaka hvort hann kunni að hafa verið undir áhrifum frá þeim á einhvern hátt. Lögregluyfirvöld hafa jafnframt staðfest að árásin stóð yfir í aðeins 82 sekúndur. Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Lundúnum hafa staðfest að Khalid Masood, árásarmaðurinn sem varð fjórum að bana við Westminister í Lundúnum, hafi verið einn að verki. BBC greinir frá. Lögregla hefur einnig lýst því yfir að ekkert bendi til þess að áform séu um frekari árásir. Auk þeirra fjögurra sem létust liggja tugir særðir eftir árás Masoods í grennd við breska þinghúsið á miðvikudaginn var. Masood var skotinn til bana eftir að hafa ekið á vegfarendur á Westminsterbrúnni í Lundúnum og stungið lögregluþjón til bana með hníf. „Það er möguleiki á því að við munum aldrei komast að því hver hvatinn að baki voðaverkunum var, við verðum bara að sætta okkur við það,“ sagði lögreglufulltrúinn Neil Basu í samtali við BBC. ISIS hefur lýst ábyrgð á árásinni í Lundúnum en samtökin kölluðu Masood „hermann“ sinn. Lögregla hefur hins vegar engar vísbendingar um að hann hafi verið meðlimur hryðjuverkasamtaka en verið er að rannsaka hvort hann kunni að hafa verið undir áhrifum frá þeim á einhvern hátt. Lögregluyfirvöld hafa jafnframt staðfest að árásin stóð yfir í aðeins 82 sekúndur.
Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01
Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30
Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00