Renault kynnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2017 21:15 Renault RS17. Vísir/Formula1.com Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. Kynningin í dag var sú fyrsta þar sem raunverulegur bíll var til sýnis. Williams og Sauber hafa einungis birt myndir af sínum bílum.RS17 bíll Renault liðsins.Vísir/Formula1.com„RS17 er fyrsti bíllinn sem Renault tókst að hanna frá grunni [síðan Renault snéri aftur í Formúlu 1 í fyrra] og við erum mjög ánægð með útkoomuna,“ segir forseti Renault Sport, Jerome Stoll. Ökumenn liðsins í ár verða Jolyon Palmer sem ók fyrir liðið í fyrra en með honum verður Nico Hulkenberg sem kemur til Renault frá Force India. Renault settur markmiðið á að ná fimmta sæti í stigakeppni bílasmiða í ár. Liðið hafnaði í níunda sæti í fyrra. Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. Kynningin í dag var sú fyrsta þar sem raunverulegur bíll var til sýnis. Williams og Sauber hafa einungis birt myndir af sínum bílum.RS17 bíll Renault liðsins.Vísir/Formula1.com„RS17 er fyrsti bíllinn sem Renault tókst að hanna frá grunni [síðan Renault snéri aftur í Formúlu 1 í fyrra] og við erum mjög ánægð með útkoomuna,“ segir forseti Renault Sport, Jerome Stoll. Ökumenn liðsins í ár verða Jolyon Palmer sem ók fyrir liðið í fyrra en með honum verður Nico Hulkenberg sem kemur til Renault frá Force India. Renault settur markmiðið á að ná fimmta sæti í stigakeppni bílasmiða í ár. Liðið hafnaði í níunda sæti í fyrra.
Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45
Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. 14. febrúar 2017 23:15
Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00