Fleet Foxes kemur fram í tvígang á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2017 12:00 Drengirnir í sveitinni Fleet Foxes. Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas. Fleet Foxes munu verða með tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þ. 3. og 4. nóvember nk. Kaupa þarf sérstakan miða á fyrri tónleikana en þeir síðari standa öllum miðahöfum Iceland Airwaves til boða á meðan húsrúm leyfir. Miðahafar þurfa þó að nálgast sérstakan aðgöngumiða á tónleikana og hefst afhending þeirra miða í Hörpu á tónleikadaginn 4. nóvember kl. 14:00. Miðasala á tónleikana 3. nóvember hefst á tix.is og harpa.is föstudaginn 24. febrúar nk. Hér að neðan er heildarlisti yfir þá listamenn sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves 2017. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Listamenn tilkynntir í dag:Fleet Foxes (US)Billy Bragg (UK) Mammút Lido Pimienta (CF)Childhood (UK)Lonely Parade (CA)JFDRHórmónarShame (UK)KÁ-AKÁTófa Hildur Alexander JarlCyberSturla Atlas aYiaAKUREYRI Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði varðandi miðakaup á Iceland Airwaves 2017: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar, earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr. Af þeim listamönnum sem tilkynntir hafa verið og koma einnig fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), JFDR, Arab Strap (SCO), Mammút, KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Xylouris White (GR/AU; Hildur, Alexander Jarl, aYia, Sturla Atlas og Cyber. Lagið Mykonos er vinsælasta lag Fleet Foxes. Airwaves Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira
Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas. Fleet Foxes munu verða með tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þ. 3. og 4. nóvember nk. Kaupa þarf sérstakan miða á fyrri tónleikana en þeir síðari standa öllum miðahöfum Iceland Airwaves til boða á meðan húsrúm leyfir. Miðahafar þurfa þó að nálgast sérstakan aðgöngumiða á tónleikana og hefst afhending þeirra miða í Hörpu á tónleikadaginn 4. nóvember kl. 14:00. Miðasala á tónleikana 3. nóvember hefst á tix.is og harpa.is föstudaginn 24. febrúar nk. Hér að neðan er heildarlisti yfir þá listamenn sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves 2017. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Listamenn tilkynntir í dag:Fleet Foxes (US)Billy Bragg (UK) Mammút Lido Pimienta (CF)Childhood (UK)Lonely Parade (CA)JFDRHórmónarShame (UK)KÁ-AKÁTófa Hildur Alexander JarlCyberSturla Atlas aYiaAKUREYRI Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði varðandi miðakaup á Iceland Airwaves 2017: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar, earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr. Af þeim listamönnum sem tilkynntir hafa verið og koma einnig fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), JFDR, Arab Strap (SCO), Mammút, KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Xylouris White (GR/AU; Hildur, Alexander Jarl, aYia, Sturla Atlas og Cyber. Lagið Mykonos er vinsælasta lag Fleet Foxes.
Airwaves Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira