Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 14:06 Adrian Solano. Vísir/Getty Skíðagöngumaðurinn Adrian Solano frá Venesúela hefur bauð upp á spaugilega frammistöðu á HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi í gær eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag. Adrian Solano var næstum því dottinn í ræsingunni og datt svo hvað eftir annað á brautinni. Hann fékk í kjölfarið titilinn „versti skíðamaður heims“ á veraldarvefnum. Adrian Solano ætlar að prófa snjó í fyrsta skipti í mánaðaræfingabúðum í Svíþjóð fyrir heimsmeistaramótið en komst aldrei á áfangastað.Sjá einnig:Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Þegar Solano lenti í París þá var hann sendur til baka til Venesúela. Ástæðan var að Frakkarnir trúðu því hreinlega ekki að hann væri skíðamaður og héldu þess í stað að hann væri að reyna að lauma sér í „góða lífið“ í Skandinavíu. Fólkið í vegabréfaeftirlitinu í París efuðustu um að Solano væri skíðamaður og spurðu hann meðal annars hvort að þær væri yfir höfuð snjór í Venesúela. Adrian Solano þurfti að fljúga til baka til Venesúela og þurfti í framhaldinu að safna fyrir annarri ferð til Evrópu. Hann missti af mánaðar æfingabúðum sem hefðu nú heldur betur hjálpað honum í þessari skrautlegu ferð hans um göngubrautina í Lahti. Honum tókst að koma sér til Finnlands en fékk þar að kynnast snjó í fyrsta sinn með sprenghlægilegum afleiðingum. Hingað til hafði hann aðeins æft sig á hjólaskíðum. Delcy Rodriguez, utanríkisráðherra Venesúela, brást við á Twitter þegar hann frétti af vandræðum Adrian Solano og sagði að ríkisstjórn Venesúela myndi senda Frökkum hörð mótmæli vegna meðferðarinnar á skíðamanni sínum. „Svona móðgun gagnvart Venesúelamönnum er algjörlega óásættanleg“ skrifaði Delcy Rodriguez meðal annars inn á Twitter. BBC sagði frá. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Skíðagöngumaðurinn Adrian Solano frá Venesúela hefur bauð upp á spaugilega frammistöðu á HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi í gær eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag. Adrian Solano var næstum því dottinn í ræsingunni og datt svo hvað eftir annað á brautinni. Hann fékk í kjölfarið titilinn „versti skíðamaður heims“ á veraldarvefnum. Adrian Solano ætlar að prófa snjó í fyrsta skipti í mánaðaræfingabúðum í Svíþjóð fyrir heimsmeistaramótið en komst aldrei á áfangastað.Sjá einnig:Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Þegar Solano lenti í París þá var hann sendur til baka til Venesúela. Ástæðan var að Frakkarnir trúðu því hreinlega ekki að hann væri skíðamaður og héldu þess í stað að hann væri að reyna að lauma sér í „góða lífið“ í Skandinavíu. Fólkið í vegabréfaeftirlitinu í París efuðustu um að Solano væri skíðamaður og spurðu hann meðal annars hvort að þær væri yfir höfuð snjór í Venesúela. Adrian Solano þurfti að fljúga til baka til Venesúela og þurfti í framhaldinu að safna fyrir annarri ferð til Evrópu. Hann missti af mánaðar æfingabúðum sem hefðu nú heldur betur hjálpað honum í þessari skrautlegu ferð hans um göngubrautina í Lahti. Honum tókst að koma sér til Finnlands en fékk þar að kynnast snjó í fyrsta sinn með sprenghlægilegum afleiðingum. Hingað til hafði hann aðeins æft sig á hjólaskíðum. Delcy Rodriguez, utanríkisráðherra Venesúela, brást við á Twitter þegar hann frétti af vandræðum Adrian Solano og sagði að ríkisstjórn Venesúela myndi senda Frökkum hörð mótmæli vegna meðferðarinnar á skíðamanni sínum. „Svona móðgun gagnvart Venesúelamönnum er algjörlega óásættanleg“ skrifaði Delcy Rodriguez meðal annars inn á Twitter. BBC sagði frá.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira