Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2017 23:15 Renault gerir sér væntanlega vonir um miklar framfarir þegar Machin kemur til liðsins í júlí. Vísir/Getty Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. Machin hefur verið næstum 15 ár hjá Red Bull liðinu, sem áður var Jaguar liðið. Hann var stór hluti af einokun Red Bull á heimsmeistaratitlum á árunum 2010-2013. Hann kann því sitthvað í faginu en Red Bull bíllinn hefur löngum verið talinn sá best hannaði þegar kemur að loftflæði. „Loftflæði skiptir gríðarlegu máli í tengslum við frammistöðu bílsins. Svo það er gríðarlega stórt skref fyrir okkur að ná í Pete,“ sagði Cyril Abiteboul, liðsstjóri Renault. „Loftflæðið er mikilvægara en áður með þeim reglugerðarbreytingum sem tóku gildi um áramótin. Machin mun því hjálpa liðinu mikið á seinni hluta tímabilsins.“ Renault hefur einnig ráðið Ciaron Pilbeam frá McLaren sem yfirkeppnisverkfræðing, eins náði liðið í Nico Hulkenberg sem ökumann fyrir komandi tímabil frá Force India. Renault ætlar sér greinilega að komast framar í goggunarröðinni. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. 11. febrúar 2017 14:00 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. Machin hefur verið næstum 15 ár hjá Red Bull liðinu, sem áður var Jaguar liðið. Hann var stór hluti af einokun Red Bull á heimsmeistaratitlum á árunum 2010-2013. Hann kann því sitthvað í faginu en Red Bull bíllinn hefur löngum verið talinn sá best hannaði þegar kemur að loftflæði. „Loftflæði skiptir gríðarlegu máli í tengslum við frammistöðu bílsins. Svo það er gríðarlega stórt skref fyrir okkur að ná í Pete,“ sagði Cyril Abiteboul, liðsstjóri Renault. „Loftflæðið er mikilvægara en áður með þeim reglugerðarbreytingum sem tóku gildi um áramótin. Machin mun því hjálpa liðinu mikið á seinni hluta tímabilsins.“ Renault hefur einnig ráðið Ciaron Pilbeam frá McLaren sem yfirkeppnisverkfræðing, eins náði liðið í Nico Hulkenberg sem ökumann fyrir komandi tímabil frá Force India. Renault ætlar sér greinilega að komast framar í goggunarröðinni.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. 11. febrúar 2017 14:00 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. 11. febrúar 2017 14:00
Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30