Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyþóru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2017 10:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sér hér á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem hún varð níunda í fjölþraut. Vísir/Getty Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöll í dag. Það er óhætt að segja að þar verði sannkölluð fimleikaveisla því tíu feiknasterkir erlendir gestir eru komnir til að taka þátt ásamt flestu af besta fimleikafólki landsins. Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem keppt er í fimleikum í Laugardalshöll og því mikill spenningur hjá fimleikafólkinu. Eflaust bíða flestir spenntir eftir því að sjá íslensku fimleikakonuna sem keppir fyrir Holland, Eyþóru Elísabetu Þórsdóttur, en þetta er hennar fyrsta keppni hér á landi. Eyþóra var í 9.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum og valin bjartasta von Hollands í íþróttum á árinu 2016. Einnig bíða margir eftir að sjá Oleg Vereniaiev frá Úkraínu sem var í 2.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í sumar og Ólympíumeistari á tvíslá. Á meðal keppenda er líka Daria Spiridonova frá Rússlandi sem var heimsmeistari á tvíslá árið 2014 og 2015 og bandaríska landsliðskonan Syndey Johnson Scharpf. Meðfylgjandi er listi yfir alla keppendur. Fimleikakeppnin hefst klukkan 15 á morgun og lýkur um klukkan 18. Miðaverð er 2.000 krónur fyrir 18 ára og eldri, 1.000 krónur fyrir 13-17 ára, 500 krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Forsala á miðum var hjá fimleikafélögunum í Reykjavík í gær og í fyrradag sem gekk mjög vel og augljóst að fólk ætlar ekki að láta þessa fimleikaveislu framhjá sér fara. Fimleikar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöll í dag. Það er óhætt að segja að þar verði sannkölluð fimleikaveisla því tíu feiknasterkir erlendir gestir eru komnir til að taka þátt ásamt flestu af besta fimleikafólki landsins. Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem keppt er í fimleikum í Laugardalshöll og því mikill spenningur hjá fimleikafólkinu. Eflaust bíða flestir spenntir eftir því að sjá íslensku fimleikakonuna sem keppir fyrir Holland, Eyþóru Elísabetu Þórsdóttur, en þetta er hennar fyrsta keppni hér á landi. Eyþóra var í 9.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum og valin bjartasta von Hollands í íþróttum á árinu 2016. Einnig bíða margir eftir að sjá Oleg Vereniaiev frá Úkraínu sem var í 2.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í sumar og Ólympíumeistari á tvíslá. Á meðal keppenda er líka Daria Spiridonova frá Rússlandi sem var heimsmeistari á tvíslá árið 2014 og 2015 og bandaríska landsliðskonan Syndey Johnson Scharpf. Meðfylgjandi er listi yfir alla keppendur. Fimleikakeppnin hefst klukkan 15 á morgun og lýkur um klukkan 18. Miðaverð er 2.000 krónur fyrir 18 ára og eldri, 1.000 krónur fyrir 13-17 ára, 500 krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Forsala á miðum var hjá fimleikafélögunum í Reykjavík í gær og í fyrradag sem gekk mjög vel og augljóst að fólk ætlar ekki að láta þessa fimleikaveislu framhjá sér fara.
Fimleikar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira