Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. febrúar 2017 17:00 Hulkenberg er spenntur fyrir hraðari bílum. Vísir/Getty Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. Hulkenberg hefur verið að prófa væntanlegan bíl Renault liðsins í hermi eins og aðrir og hann segir bílinn afar fljótan í förum. Verkfræðingar liðanna búast við 20-30 prósent meira niðurtogi, sem mun rokka eftir brautum. Bílarnir verða tveimur til fimm sekúndum fljótari á hring ef marka má væntingar verkfræðinganna. Hulkenberg segir að á Katalóníubrautinni á Spáni, þar sem æfingar munu hefjast 27. febrúar, séu beygjur þrjú og níu teknar án þess að slá af. Í fyrra hafa einungis Mercedes og Red Bull bíalrnir geta gert það. Tæknistjóri Force India liðsins, Andy Green tekur í sama streng. „Það sést að bíalrnir eru hraðari, maður þarf ekki einu sinni að horfa á tímana. Þeir eru ekki bara hraðari í beygjum heldur eru hemlunarvegalengdir talsvert styttri þökk sé meira niðurtogi og breiðari dekkjum,“ sagði Green. Formúla Tengdar fréttir Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. Hulkenberg hefur verið að prófa væntanlegan bíl Renault liðsins í hermi eins og aðrir og hann segir bílinn afar fljótan í förum. Verkfræðingar liðanna búast við 20-30 prósent meira niðurtogi, sem mun rokka eftir brautum. Bílarnir verða tveimur til fimm sekúndum fljótari á hring ef marka má væntingar verkfræðinganna. Hulkenberg segir að á Katalóníubrautinni á Spáni, þar sem æfingar munu hefjast 27. febrúar, séu beygjur þrjú og níu teknar án þess að slá af. Í fyrra hafa einungis Mercedes og Red Bull bíalrnir geta gert það. Tæknistjóri Force India liðsins, Andy Green tekur í sama streng. „Það sést að bíalrnir eru hraðari, maður þarf ekki einu sinni að horfa á tímana. Þeir eru ekki bara hraðari í beygjum heldur eru hemlunarvegalengdir talsvert styttri þökk sé meira niðurtogi og breiðari dekkjum,“ sagði Green.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30
Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30