Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2017 14:46 Nesta Carter, Usain Bolt og strákarnir fagna eftir Ólympíusigurinn í Ríó í fyrra. Þeir halda þeim gullverðlaunum. vísir/getty Jamaíski spretthlauparinn Nesta Carter hefur verið sviptur ólympíugullinu sem hann vann í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Það sama gildir um alla sveitina eins og reglur kveða á um en það þýðir að Usain Bolt missir ein af níu ólympíugullverðlaunum sínum. Örvandi lyf sem heitir Methylhexanamine fannst í lyfsýni Nesta Carter en það var eitt af 454 frosnum sýnum frá leikunum 2008 í Peking sem voru endurskoðuð með nýjustu tækni á síðustu vikum og mánuðum. Auk Carter og Bolt voru í sveitinni þeir Asafa Powell og Michael Frater en þeir komu fyrstir í mark á 37,10 sekúndum og settu heimsmet. Sveit Trínidad og Tóbagó hafnaði í öðru sæti en fær nú gullið frá Jamaíku. Nesta Carter hefur í mörg ár verið lykilmaður í 4x100 metra sveit Jamaíka en hann fékk einnig gull í greininni á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012 og á HM 2011, 2013 og 2015. Nú er spurning hvort önnur sýni hans verði skoðuð. Usain Bolt vann 100 og 200 metra hlaupin auk þess að vera í sigursveit Jamaíku í 4x100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Þetta var kallað þreföld þrenna Bolts en hún er nú að engu orðin þar sem gullverðlaunin sem einu sinni voru níu eru orðin átta frá og með deginum í dag. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Sjá meira
Jamaíski spretthlauparinn Nesta Carter hefur verið sviptur ólympíugullinu sem hann vann í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Það sama gildir um alla sveitina eins og reglur kveða á um en það þýðir að Usain Bolt missir ein af níu ólympíugullverðlaunum sínum. Örvandi lyf sem heitir Methylhexanamine fannst í lyfsýni Nesta Carter en það var eitt af 454 frosnum sýnum frá leikunum 2008 í Peking sem voru endurskoðuð með nýjustu tækni á síðustu vikum og mánuðum. Auk Carter og Bolt voru í sveitinni þeir Asafa Powell og Michael Frater en þeir komu fyrstir í mark á 37,10 sekúndum og settu heimsmet. Sveit Trínidad og Tóbagó hafnaði í öðru sæti en fær nú gullið frá Jamaíku. Nesta Carter hefur í mörg ár verið lykilmaður í 4x100 metra sveit Jamaíka en hann fékk einnig gull í greininni á Ólympíuleikunum í Lundúnum 2012 og á HM 2011, 2013 og 2015. Nú er spurning hvort önnur sýni hans verði skoðuð. Usain Bolt vann 100 og 200 metra hlaupin auk þess að vera í sigursveit Jamaíku í 4x100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Þetta var kallað þreföld þrenna Bolts en hún er nú að engu orðin þar sem gullverðlaunin sem einu sinni voru níu eru orðin átta frá og með deginum í dag.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Sjá meira