Ólafur Teitur hættir í álinu og aðstoðar ráðherra Haraldur Guðmundsson skrifar 25. janúar 2017 15:51 Ólafur Teitur Guðnason, aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Ólafur starfaði áður sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Rio Tinto á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík. Þar áður var hann fréttamaður, fyrst hjá RÚV, þá DV og loks Viðskiptablaðinu, og síðar fjölmiðlafulltrúi Straums-Burðaráss fjárfestingabanka. „Meðal annarra verkefna má nefna að hann var í stjórn Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, frá stofnun 2011 og til ársins 2015. Hann hafði ásamt fleirum umsjón með Sunnudagsþættinum á Skjá einum árin 2004-2006, þýddi á íslensku ævisögu Maós eftir Jung Chang og Jon Halliday sem kom út árið 2007, ritstýrði ritgerðasafni um alla forsætisráðherra Íslands sem kom út árið 2004 og gerði níu útvarpsþætti um sögu hljómsveitarinnar Pink Floyd fyrir Rás 2. Þá hefur hann haldið erindi í námskeiðum hjá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Ólafur Teitur er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og með BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands en tók hluta námsins við Albert-Ludwigs háskólann í Freiburg í Þýskalandi. Ólafur Teitur er fæddur 1973, eiginkona hans er Engilbjört Auðunsdóttir viðskiptafræðingur og eiga þau tvo syni," segir í tilkynningu ráðuneytisins. Ráðningar Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira
Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Ólafur starfaði áður sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Rio Tinto á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík. Þar áður var hann fréttamaður, fyrst hjá RÚV, þá DV og loks Viðskiptablaðinu, og síðar fjölmiðlafulltrúi Straums-Burðaráss fjárfestingabanka. „Meðal annarra verkefna má nefna að hann var í stjórn Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, frá stofnun 2011 og til ársins 2015. Hann hafði ásamt fleirum umsjón með Sunnudagsþættinum á Skjá einum árin 2004-2006, þýddi á íslensku ævisögu Maós eftir Jung Chang og Jon Halliday sem kom út árið 2007, ritstýrði ritgerðasafni um alla forsætisráðherra Íslands sem kom út árið 2004 og gerði níu útvarpsþætti um sögu hljómsveitarinnar Pink Floyd fyrir Rás 2. Þá hefur hann haldið erindi í námskeiðum hjá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Ólafur Teitur er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og með BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands en tók hluta námsins við Albert-Ludwigs háskólann í Freiburg í Þýskalandi. Ólafur Teitur er fæddur 1973, eiginkona hans er Engilbjört Auðunsdóttir viðskiptafræðingur og eiga þau tvo syni," segir í tilkynningu ráðuneytisins.
Ráðningar Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira