Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2017 10:45 Ætlar sér alla leið. „Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
„Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15
Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49
Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
„Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00