Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. janúar 2017 17:30 Esteban Ocon í Manor bílnum í Abú Dabí, sem er mögulega síðasti kappakstur Manor liðsins. Vísir/GEtty Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. Samkvæmt heimildum Motorsport.com hefur skiptastjóri frest til 20. janúar ef liðið á að eiga von á að vera með í Ástralíu. Ástralíukappaksturinn verður fyrsta keppni tímabilsins og fer fram 26. mars. Talið er að nýr bíll liðsins sé reiðubúin til samsetningar í höfuðstöðvum liðsins í Banbury. Skiptastjórinn hefur hins vegar stöðvað öll útgjöld á meðan lausnar er leitað. Hugsanlegt er því ennþá að Manor takist að vera með. Manor liðið þekkir því miður vel til fjárhagsvandræða. Áður hét liðið Marussia og þá þurfti liðið aðm draga sig úr keppni þegar þrjár keppnir voru eftir af tímabilinu árið 2014. Liðið snéri þó aftur árið 2015, þó með árs gamla vél og var um einskonar millibilsástand að ræða. Mercedes skaffaði Manor liðinu vélar fyrir tímabilið 2016 og var það mikið framfaraskref fyrir Manor. Allt útlit var fyrir að Manor myndi enda í 10. sæti í keppni bílasmiða eftir að liðið náði í stig í Austurríki. Allt kom þó fyrir ekki og Sauber liðið stal 10. sætinu, þegar Felipe Nasr kom níundi í mark í Brasilíu. Níunda sæti Nasr tryggði Sauber tvö stig og þar með 10. sætið. Eigandi Manor, Stephen Fitzpatrick hefur viðurkennt að örlög liðsins hafi nánast ráðst algjörlega á því að tapa því verðlaunafé sem í boði var fyrir 10. sætið. Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. Samkvæmt heimildum Motorsport.com hefur skiptastjóri frest til 20. janúar ef liðið á að eiga von á að vera með í Ástralíu. Ástralíukappaksturinn verður fyrsta keppni tímabilsins og fer fram 26. mars. Talið er að nýr bíll liðsins sé reiðubúin til samsetningar í höfuðstöðvum liðsins í Banbury. Skiptastjórinn hefur hins vegar stöðvað öll útgjöld á meðan lausnar er leitað. Hugsanlegt er því ennþá að Manor takist að vera með. Manor liðið þekkir því miður vel til fjárhagsvandræða. Áður hét liðið Marussia og þá þurfti liðið aðm draga sig úr keppni þegar þrjár keppnir voru eftir af tímabilinu árið 2014. Liðið snéri þó aftur árið 2015, þó með árs gamla vél og var um einskonar millibilsástand að ræða. Mercedes skaffaði Manor liðinu vélar fyrir tímabilið 2016 og var það mikið framfaraskref fyrir Manor. Allt útlit var fyrir að Manor myndi enda í 10. sæti í keppni bílasmiða eftir að liðið náði í stig í Austurríki. Allt kom þó fyrir ekki og Sauber liðið stal 10. sætinu, þegar Felipe Nasr kom níundi í mark í Brasilíu. Níunda sæti Nasr tryggði Sauber tvö stig og þar með 10. sætið. Eigandi Manor, Stephen Fitzpatrick hefur viðurkennt að örlög liðsins hafi nánast ráðst algjörlega á því að tapa því verðlaunafé sem í boði var fyrir 10. sætið.
Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15