Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. janúar 2017 23:30 Valtteri Bottas var kynntur til leiks sem ökumaður Mercedes liðsins í dag. Vísir/Getty Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. Eitt verst geymda leyndarmál Formúlu 1 hefur því komið á daginn. Bottas fer til Mercedes og gamli liðsfélagi hans hjá Williams, Felipe Massa, hættir við að setjast í helgan stein og ekur fyrir Williams á næsta tímabili. „Þetta eru mjög spennandi tímar fyrir mig,“ sagði Bottas. „Ég held að það muni taka tíma að átta sig á því hvað er að gerast. Þetta er draumur að rætast að aka fyrir lið með svona mikla sögu og lið sem hefur verið svona drottnandi undanfarin ár.“ „Ég er stoltur af því að verða hluti af liðinu og þakklátur öllum hjá Mercedes fyrir traustið á hæfileikum mínum og þessu tækifæri.“ Bottas hefur nú einstakt tækifæri til að sýna hvað í honum býr og hvort hann geti staðið í þeim bestu og það verður sérstaklega áhugavert að sjá hann aka í sama liði og Hamilton sem margir gárungar kalla einn þann besta í sögunni. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. Eitt verst geymda leyndarmál Formúlu 1 hefur því komið á daginn. Bottas fer til Mercedes og gamli liðsfélagi hans hjá Williams, Felipe Massa, hættir við að setjast í helgan stein og ekur fyrir Williams á næsta tímabili. „Þetta eru mjög spennandi tímar fyrir mig,“ sagði Bottas. „Ég held að það muni taka tíma að átta sig á því hvað er að gerast. Þetta er draumur að rætast að aka fyrir lið með svona mikla sögu og lið sem hefur verið svona drottnandi undanfarin ár.“ „Ég er stoltur af því að verða hluti af liðinu og þakklátur öllum hjá Mercedes fyrir traustið á hæfileikum mínum og þessu tækifæri.“ Bottas hefur nú einstakt tækifæri til að sýna hvað í honum býr og hvort hann geti staðið í þeim bestu og það verður sérstaklega áhugavert að sjá hann aka í sama liði og Hamilton sem margir gárungar kalla einn þann besta í sögunni.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15