Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 18:50 Daniel Narcisse. Vísir/Getty Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM en þeir náðu ekki að standa í Frökkum eins og í fyrri æfingaleik þjóðanna á föstudagskvöldið þegar Frakkar rétt mörðu tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í seinni hálfleiknum. Frakkar spöruðu lykilmenn fyrir átökin á heimsmeistaramótinu. Nikola Karabatic spilaði bara seinni hálfleikinn og markvörðurinn Thierry Omeyer sat allan leikinn á bekknum. Frakkar voru 17-13 yfir í hálfleik en þeir voru komnir í 16-9 eftir 26 mínútur. Frakkar voru síðan með fjögurra til fimm marka forystu allan seinni hálfleikinn og juku síðan aðeins muninn í lokin. Daniel Narcisse náði stórum tímamótum í þessum leik þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Frakka en aðeins fimm aðrir franskir landsliðsmenn hafa náð því. Valentin Porte var markahæstur með fimm mörk en Kentin Mahé skoraði fjögur mörk eins og Nedim Remili. Daniel Narcisse var einn af fimm mönnum með þrjú mörk en þeir William Accambray, Luc Abalo, Cédric Sorhaindo og Michaël Guigou skoruðu allir líka þrjú mörk í þessum leik. Gasper Marguc, liðsfélagi Aron Pálmarssonar hjá Veszprém var markahæstur hjá Slóvenum með fimm mörk en Borut Mackovsek skoraði fjögur mörk.Match maîtrisé par les Bleus dans une belle ambiance à Montpellier. Bloc défensif mobile et très agressif. RDV mercredi #FRASLO pic.twitter.com/yNgQL3Dg8U— Made in Hand (@MadeinHand) January 8, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM en þeir náðu ekki að standa í Frökkum eins og í fyrri æfingaleik þjóðanna á föstudagskvöldið þegar Frakkar rétt mörðu tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í seinni hálfleiknum. Frakkar spöruðu lykilmenn fyrir átökin á heimsmeistaramótinu. Nikola Karabatic spilaði bara seinni hálfleikinn og markvörðurinn Thierry Omeyer sat allan leikinn á bekknum. Frakkar voru 17-13 yfir í hálfleik en þeir voru komnir í 16-9 eftir 26 mínútur. Frakkar voru síðan með fjögurra til fimm marka forystu allan seinni hálfleikinn og juku síðan aðeins muninn í lokin. Daniel Narcisse náði stórum tímamótum í þessum leik þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Frakka en aðeins fimm aðrir franskir landsliðsmenn hafa náð því. Valentin Porte var markahæstur með fimm mörk en Kentin Mahé skoraði fjögur mörk eins og Nedim Remili. Daniel Narcisse var einn af fimm mönnum með þrjú mörk en þeir William Accambray, Luc Abalo, Cédric Sorhaindo og Michaël Guigou skoruðu allir líka þrjú mörk í þessum leik. Gasper Marguc, liðsfélagi Aron Pálmarssonar hjá Veszprém var markahæstur hjá Slóvenum með fimm mörk en Borut Mackovsek skoraði fjögur mörk.Match maîtrisé par les Bleus dans une belle ambiance à Montpellier. Bloc défensif mobile et très agressif. RDV mercredi #FRASLO pic.twitter.com/yNgQL3Dg8U— Made in Hand (@MadeinHand) January 8, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti