Júlían: "Markmiðið er að verða einn af þremur bestu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 20:15 Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira