Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. desember 2016 23:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels hefur farið fremstur í flokki þeirra sem gagnrýna Bandaríkjamenn. vísir/getty Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00