Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2016 15:45 Lewis Hamilton náði óskabyrjun á helginni. Vísir/Getty Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1.Fyrri æfingin Hamilton var talsvert fljótari á fyrri æfingunni, hann var 0,374 sekúndum á undan Rosberg. Rosberg hefur 12 stiga forskot í heimsmeistarakeppni ökumanna. Það er því klárt að Hamilton þarf að gera allt hvað hann getur til að verða meistari. Ef Hamilton vinnur keppnina á sunnudag þá þarf Rosberg að komast á verðlaunapall til að verða meistari. Ef Hamilton verður annar þarf Rosberg að verða sjötti til að verða heimsmeistari og ef Hamilton verður þriðji þá þarf Rosberg að verða áttundi. Staðan er hins vegar ljós ef Hamilton verður fjórði eða neðar, þá verður Rosberg meistari. Red Bull bílarnir voru þeir næstu á eftir Mercedes á fyrri æfingunni. Max Verstappen varð þriðji og Daniel Ricciardo varð fjórði.Ætli Rosberg hugsi með sér að hann ætli að aka öruggt og ná verðlaunasæti eða ætlar hann sér að vinna á sunnudag?Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton hafði aftur betur á seinni æfingunni en það munaði einungis 0,079 sekúndum á liðsfélögunum. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji, innan við þremur tíundu úr sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull ökumennirnir komu þar á eftir. Kimi Raikkonen á Ferrari varð svo sjötti. Hann var síðastur þeirra sem voru innan við sekúndu á eftir Hamilton. Daniil Kvyat á Toro Rosso lenti í því að sprengja dekk á báðum æfingunum svo liðið þurfti að rannsaka bílinn enda undarlegt slíkt komi fyrir. Tímatakan á morgun verður spennandi á morgun en keppnin verður auðvitað vettvangurinn þar sem úrslitin ráðast á sunnudag. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24. nóvember 2016 15:30 Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1.Fyrri æfingin Hamilton var talsvert fljótari á fyrri æfingunni, hann var 0,374 sekúndum á undan Rosberg. Rosberg hefur 12 stiga forskot í heimsmeistarakeppni ökumanna. Það er því klárt að Hamilton þarf að gera allt hvað hann getur til að verða meistari. Ef Hamilton vinnur keppnina á sunnudag þá þarf Rosberg að komast á verðlaunapall til að verða meistari. Ef Hamilton verður annar þarf Rosberg að verða sjötti til að verða heimsmeistari og ef Hamilton verður þriðji þá þarf Rosberg að verða áttundi. Staðan er hins vegar ljós ef Hamilton verður fjórði eða neðar, þá verður Rosberg meistari. Red Bull bílarnir voru þeir næstu á eftir Mercedes á fyrri æfingunni. Max Verstappen varð þriðji og Daniel Ricciardo varð fjórði.Ætli Rosberg hugsi með sér að hann ætli að aka öruggt og ná verðlaunasæti eða ætlar hann sér að vinna á sunnudag?Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton hafði aftur betur á seinni æfingunni en það munaði einungis 0,079 sekúndum á liðsfélögunum. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji, innan við þremur tíundu úr sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull ökumennirnir komu þar á eftir. Kimi Raikkonen á Ferrari varð svo sjötti. Hann var síðastur þeirra sem voru innan við sekúndu á eftir Hamilton. Daniil Kvyat á Toro Rosso lenti í því að sprengja dekk á báðum æfingunum svo liðið þurfti að rannsaka bílinn enda undarlegt slíkt komi fyrir. Tímatakan á morgun verður spennandi á morgun en keppnin verður auðvitað vettvangurinn þar sem úrslitin ráðast á sunnudag. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24. nóvember 2016 15:30 Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23. nóvember 2016 22:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30
Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00
Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24. nóvember 2016 15:30
Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23. nóvember 2016 22:30