Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2016 12:15 Nico Rosberg og Lewis Hamilton. Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira