Býður reiðum pönkurum sófapláss Stefán Þór Hjartarson skrifar 3. nóvember 2016 10:15 Rapparinn Lord Pusswhip heldur tónleika í Norðurkjallara í kvöld. Vísir/Eyþór Rapparinn Lord Pusswhip heldur í kvöld tónleika samhliða Airwaves-hátíðinni, mætti kalla þá off-venue tónleika, þar sem hann spilar ásamt bandarísku hljómsveitinni Show me the body og dauðapönksveitinni Dauðyflin. Tónleikarnir fara fram í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð og hefjast klukkan hálf níu. „Show me the body er ungt tríó af reiðum pönkurum frá Brooklyn-hverfi í New York en þeir lifa og hrærast í neðanjarðarkreðsu þar ásamt hiphop-böndum eins og Ratking og Jaguar Pyramids. Þeir spila rappskotið hardcore-pönk og hafa komið fram í skítugum kjöllurum í NY og í MoMA listasafninu. Dauðyflin eru síðan íslenskt dauðapönk, einhvers konar hliðarverkefni hljómsveitarinnar Börn,“ segir Lord Pusswhip, sem heitir réttu nafni Þórður Ingi Jónsson. Hann óskar á Facebook eftir gistingu fyrir þessa reiðu pönkara – kjörið tækifæri fyrir lesendur sem hafa áhuga á að hýsa bandarískar hljómsveitir. Lord Pusswhip gaf í fyrra út sína fyrstu plötu, Lord Pusswhip is wack, og hefur hún fengið glimrandi dóma. Hann hefur starfað í neðanjarðarsenunni hér heima og erlendis þar sem hann hefur verið duglegur við að ljá röppurum takta og hefur til að mynda gert það fyrir nöfn eins og Antwon, Metro Zu og Bones. Hann spilar annars á föstudaginn á Húrra og Show me the body spila í Norðurljósum á föstudaginn. Airwaves Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Rapparinn Lord Pusswhip heldur í kvöld tónleika samhliða Airwaves-hátíðinni, mætti kalla þá off-venue tónleika, þar sem hann spilar ásamt bandarísku hljómsveitinni Show me the body og dauðapönksveitinni Dauðyflin. Tónleikarnir fara fram í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð og hefjast klukkan hálf níu. „Show me the body er ungt tríó af reiðum pönkurum frá Brooklyn-hverfi í New York en þeir lifa og hrærast í neðanjarðarkreðsu þar ásamt hiphop-böndum eins og Ratking og Jaguar Pyramids. Þeir spila rappskotið hardcore-pönk og hafa komið fram í skítugum kjöllurum í NY og í MoMA listasafninu. Dauðyflin eru síðan íslenskt dauðapönk, einhvers konar hliðarverkefni hljómsveitarinnar Börn,“ segir Lord Pusswhip, sem heitir réttu nafni Þórður Ingi Jónsson. Hann óskar á Facebook eftir gistingu fyrir þessa reiðu pönkara – kjörið tækifæri fyrir lesendur sem hafa áhuga á að hýsa bandarískar hljómsveitir. Lord Pusswhip gaf í fyrra út sína fyrstu plötu, Lord Pusswhip is wack, og hefur hún fengið glimrandi dóma. Hann hefur starfað í neðanjarðarsenunni hér heima og erlendis þar sem hann hefur verið duglegur við að ljá röppurum takta og hefur til að mynda gert það fyrir nöfn eins og Antwon, Metro Zu og Bones. Hann spilar annars á föstudaginn á Húrra og Show me the body spila í Norðurljósum á föstudaginn.
Airwaves Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira