Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 15:00 Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð. „Ég elska samfélagið og menninguna í kringum Airwaves, það taka manni allir opnum örpmum og svo er mikið að gera og sjá. Ég kann líka vel að meta kuldann,“ segir Hannah í samtali við Vísi. Þegar hún er spurð um hvaða listamenn hún hlakki til að sjá eru svörin á reiðum höndum. „Ég vil sjá Santigold og Warpaint. Svo elska ég Úlfur Úlfur. Ég sá Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauta og það var frábært.“Hitti yfirmanninn fyrir tilviljun Hannah lumar á nokkrum góðum sögum af ferðum sínum á Airwaves og segir það eftirminnilegast þegar hún rakst á yfirmann sinn, alla leið frá Portland í Oregon fylki, í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. „Í fyrra vingaðist ég við einn meðlim hljómsveitarinnar Ho99o9, og við vorum á vappi um bæinn. Hann og vinir hans voru líklega einir skrautlegustu gestir Airwaves það árið. Einn vinur hans var svona tveggja metra hár og þetta vorum bara við þrjú og þetta var allt frekar tryllt. Svo rakst ég á yfirmanninn minn og ég var mjög drukkin og það var frekar vandræðalegt. Ég hafði verið að drekka frekar mikið og þetta var mjög óþægilegt. Það er svona það eftirminnilegasta. Þetta er mjög gaman en svo man maður ekki eftir öllu.“ Airwaves Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð. „Ég elska samfélagið og menninguna í kringum Airwaves, það taka manni allir opnum örpmum og svo er mikið að gera og sjá. Ég kann líka vel að meta kuldann,“ segir Hannah í samtali við Vísi. Þegar hún er spurð um hvaða listamenn hún hlakki til að sjá eru svörin á reiðum höndum. „Ég vil sjá Santigold og Warpaint. Svo elska ég Úlfur Úlfur. Ég sá Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauta og það var frábært.“Hitti yfirmanninn fyrir tilviljun Hannah lumar á nokkrum góðum sögum af ferðum sínum á Airwaves og segir það eftirminnilegast þegar hún rakst á yfirmann sinn, alla leið frá Portland í Oregon fylki, í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. „Í fyrra vingaðist ég við einn meðlim hljómsveitarinnar Ho99o9, og við vorum á vappi um bæinn. Hann og vinir hans voru líklega einir skrautlegustu gestir Airwaves það árið. Einn vinur hans var svona tveggja metra hár og þetta vorum bara við þrjú og þetta var allt frekar tryllt. Svo rakst ég á yfirmanninn minn og ég var mjög drukkin og það var frekar vandræðalegt. Ég hafði verið að drekka frekar mikið og þetta var mjög óþægilegt. Það er svona það eftirminnilegasta. Þetta er mjög gaman en svo man maður ekki eftir öllu.“
Airwaves Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira