Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2016 16:15 Jolyon Palmer og Kevin Magnussen. Vísir/Getty Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. Magnussen virðist ef marka má heimildir hafa gefist upp á að bíða eftir forsvarsmönnum Renault til að taka ákvörðun um framhaldið og þegið tilboð til að aka fyrir Haas liðið á næsta ári. Fyrir lá að Nico Hulkenberg, núverandi ökumaður Force India er á leið til Renault. Mun hann aka við hlið Palmer hjá franska framleiðandanum á næsta ári. Magnussen mun hitta fyrir franksa ökumanninn Romain Grosjean hjá Haas liðinu. Hvað verður um hinn núverandi ökumann liðsins, Esteban Gutierre er óráðið. Enn er óljóst hver fyllir skarðið sem Hulkenberg skilur eftir sig hjá Force India en líklegast virðist vera að Esteban Ocon muni taka það sæti. Ocon ekur sem stendur fyrir Manor liðið. Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. Magnussen virðist ef marka má heimildir hafa gefist upp á að bíða eftir forsvarsmönnum Renault til að taka ákvörðun um framhaldið og þegið tilboð til að aka fyrir Haas liðið á næsta ári. Fyrir lá að Nico Hulkenberg, núverandi ökumaður Force India er á leið til Renault. Mun hann aka við hlið Palmer hjá franska framleiðandanum á næsta ári. Magnussen mun hitta fyrir franksa ökumanninn Romain Grosjean hjá Haas liðinu. Hvað verður um hinn núverandi ökumann liðsins, Esteban Gutierre er óráðið. Enn er óljóst hver fyllir skarðið sem Hulkenberg skilur eftir sig hjá Force India en líklegast virðist vera að Esteban Ocon muni taka það sæti. Ocon ekur sem stendur fyrir Manor liðið.
Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15
Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15