EES vörn fyrir íslenskum popúlisma Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. október 2016 14:25 Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði á skrifstofu sinni í Háskóla Íslands. 365/Þorbjörn Þórðarson Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal. Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal.
Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08
Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49
Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27
Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09
Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46