Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 21:22 Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan. Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan.
Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00