Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. október 2016 18:45 Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira