Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 07:30 Vísir/Getty Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016 NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016
NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00
Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00