Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 07:30 Vísir/Getty Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016 NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016
NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00
Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum