Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 07:30 Vísir/Getty Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016 NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Fyrir leikinn var hinsvegar mikil hátíð í Quicken Loans Arena þar sem allir leikmenn, þjálfarar og starfsmenn meistaraliðs Cleveland Cavaliers á síðasta tímabili fengu afhenta meistarahringi sína. Lebron James grét þegar titilinn vannst í júní og tilfinningarnar flæddu líka hjá kappanum í nótt. Það leyndi sér ekkert hversu miklu máli þessi titil skiptir hann. Þetta voru fyrstu meistarar Cleveland-borgarinnar í 52 ár og fyrsti NBA-meistaratitilinn í sögu Cleveland Cavaliers. „Án ykkar, tuttugu þúsund stuðningsmanna okkar þá hefði þetta aldrei verið mögulegt. Það mun enginn okkar gleyma þessu kvöldi,“ sagði Lebron James. Hann bauð síðan upp á þrennu í leiknum, skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 14 stoðsendingar þar sem Cleveland burstaði New York Knicks. NBA-meistarahringirnir eru engin smásmíði eins og sjá má hér fyrir neðan. Enn neðar er síðan myndband frá kvöldinu í Quicken Loans Arena.Really big rings. #WonForAll pic.twitter.com/QWlcbU07wC— Cleveland Cavaliers (@cavs) October 25, 2016
NBA Tengdar fréttir LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25. október 2016 17:00
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26. október 2016 07:00
Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25. október 2016 12:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25. október 2016 22:30
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25. október 2016 11:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins