Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2016 10:03 Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41