Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2016 10:54 Bob Dylan árið 1965. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Hinn 75 ára Dylan hlýtur verðlaunin fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar.Dylan sló fyrst í gegn árið 1963 þegar plata hans, „The freewheelin' Bob Dylan“ kom út og hefur æ síðan verið einn af þeim allra stærstu innan tónlistargeirans. Hefur hann verið dáður fyrir tónlist sína og ljóðræna texta sína. Á árunum 1965 og 1966 komu út plöturnar „Bringing it all back home“, „Highway 61 revisited“ og „Blonde on blonde“ sem enn þann dag í dag eru taldar með merkustu þríleikjum tónlistarsögunnar. Dylan gaf svo út fyrsta ljóðasafn sitt árið 1971, Tarantula. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Dylan er enn að og mun halda tónleika í Las Vegas í kvöld. Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13. október 2016 08:11 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Hinn 75 ára Dylan hlýtur verðlaunin fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar.Dylan sló fyrst í gegn árið 1963 þegar plata hans, „The freewheelin' Bob Dylan“ kom út og hefur æ síðan verið einn af þeim allra stærstu innan tónlistargeirans. Hefur hann verið dáður fyrir tónlist sína og ljóðræna texta sína. Á árunum 1965 og 1966 komu út plöturnar „Bringing it all back home“, „Highway 61 revisited“ og „Blonde on blonde“ sem enn þann dag í dag eru taldar með merkustu þríleikjum tónlistarsögunnar. Dylan gaf svo út fyrsta ljóðasafn sitt árið 1971, Tarantula. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Dylan er enn að og mun halda tónleika í Las Vegas í kvöld. Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13. október 2016 08:11 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07