Tístarar tjá sig: "Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 19:11 Sigmundur Davíð gengur út af flokksþinginu eftir að tilkynnt var um úrslit formannskjörsins. visir/anton Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk í dag en helgin hefur sannarlega verið viðburðarík hjá flokknum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson tryggði sér formannssætið með 52 prósentum atkvæða. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður flokksins og Jón Björn Hákonarson ritari. Tístarar hafa farið mikinn vegna atburða dagsins en fráfarandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð, hefur verið sérlega mikið á milli tannanna á þeim. Þá hefur einnig verið tíst um frammíköll sem bárust úr salnum er Eygló Harðardóttir tilkynnti að hún hygðist draga framboð sitt til baka. Ennþá í sjokki yfir 'KJAFTÆÐI, ÞÚ ERT ÖMURLEG“ framíkallinu í ræðunni hennar Eyglóar #framsókn— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016 Ég er svo spennt að heyra hvaða samsæri Sigmundur Davíð telur þetta vera gegn sér. #framsókn— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 2, 2016 "Sigmundur Davíð yfirgaf stóra sal Háskólabíós þegar Sigurður Ingi bað gesti um að standa upp og taka höndum saman." #úff #framsókn— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 2, 2016 Ég þarf að fara niðrá slysó að láta dæla upp úr mér Þórðargleðinni. #framsókn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 2, 2016 Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu #framsókn— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 2, 2016 Framsóknarflokkurinn Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk í dag en helgin hefur sannarlega verið viðburðarík hjá flokknum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson tryggði sér formannssætið með 52 prósentum atkvæða. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður flokksins og Jón Björn Hákonarson ritari. Tístarar hafa farið mikinn vegna atburða dagsins en fráfarandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð, hefur verið sérlega mikið á milli tannanna á þeim. Þá hefur einnig verið tíst um frammíköll sem bárust úr salnum er Eygló Harðardóttir tilkynnti að hún hygðist draga framboð sitt til baka. Ennþá í sjokki yfir 'KJAFTÆÐI, ÞÚ ERT ÖMURLEG“ framíkallinu í ræðunni hennar Eyglóar #framsókn— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016 Ég er svo spennt að heyra hvaða samsæri Sigmundur Davíð telur þetta vera gegn sér. #framsókn— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 2, 2016 "Sigmundur Davíð yfirgaf stóra sal Háskólabíós þegar Sigurður Ingi bað gesti um að standa upp og taka höndum saman." #úff #framsókn— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 2, 2016 Ég þarf að fara niðrá slysó að láta dæla upp úr mér Þórðargleðinni. #framsókn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 2, 2016 Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu #framsókn— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 2, 2016
Framsóknarflokkurinn Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30
Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29
Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55